Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling. Tamsulosin Mylan 0,4 mg hart hylki með breyttan losunarhraða tamsulosinhýdróklóríð

Podobne dokumenty
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Mogadon 5 mg töflur nítrazepam

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Entocort 2 mg, tafla fyrir endaþarmsdreifu. Búdesóníð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Librax 5 mg/2,5 mg húðaðar töflur. klórdíazepoxíð/klídínbrómíð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Coversyl Novum 5 mg filmuhúðuð tafla perindóprílarginín

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Q1 Barninu mínu líður vel í skólanum.(moje dziecko czuje się dobrze w szkole - My child enjoys staying at the school)

Við og börnin okkar. My i nasze dzieci. Ministerstwo Spraw Socjalnych. Miasto Reykjavik. Reykjavík 2012

Stefna Reykjavíkurborgar gegn einelti, áreitni og ofbeldi. Polityka zapobiegania mobbingowi, molestowaniu i przemocy

3. kafli - Rafmagn og segulmagn Elektryczno i magnetyzm

Réttur þinn Mikilvægar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslandi

2. kafli Eðli lífsins - Istota ycia

Réttur þinn Mikilvægar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslandi

5 kafli Ljós - wiato. Orðaforði bls hugtak merking termin polski definicja. inwersja rozproszona

ULOTKA DLA PACJENTA 1

Tvö þrjú fjögur tungumál? Dwa trzy cztery języki?

PIERWSZE KROKI. Polski NA ISLANDII. Pólska. Broszura informacyjna dla cudzoziemców osiedlających się na Islandii

Hér vantar upplýsingar á pólsku

Einn - Einn - Tveir dagurinn

Dauðarósir í pólsku þýðingu

Við og börnin okkar. My i nasze dzieci. Hvert get ég leitað? Gdzie mogę się zwrócić o pomoc?

Lífheimurinn Litróf náttúrunnar

Áttundi Grænfáninn til Lýsuhólsskóla Þann 24. nóvember flögguðu nemendur og starfsfólk Grunnskóla

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy. Réttindi og kjör erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði

Íslenska English Polski Español Русский Lietuvių Latviešu

Býrð þú við ofbeldi? Is domestic violence a part of your life? Czy jestes ofiara przemocy?

Lundi í Vigur. Dýrðardagar við Djúp. Stofnað 14. nóvember 1984 Fimmtudagur 23. júlí tbl. 32. árg. Ókeypis eintak. sjá bls. 6 og 7.

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

AÐALNÁMSKRÁ LEIKSKÓLA 2011 ( kafli)

III. Niðurstöður í hnotskurn Podsumowanie ankiety

Ljós tendruð á trjánum

ATKVÆÐAGREIÐSLA GŁOSOWANIE VOTE XXXXXXX

3. tölublað 17. árgangur Desember 2015

Baldur í slipp í október. Safnamálin skýrast. Góð heimsókn í GSS. Gullbrá og birnirnir þrír

Blábarnabókarþýðingarfræðiritgerð

Ung-og smábarnavernd Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0 5 ára

Eyrarrósir 2015 á Rif

Hver er óskin? Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál. Pólsk þýðing á hluta af Galdra-Lofti eftir Jóhann Sigurjónsson

Skólabúðir á Reykjum - upplýsingar á pólsku Emilia Mlynska

Olíurækt í Snæfellsbæ

HH kaupir nýtt Rifsnes. Grindhvalir syntu á land

ATKVÆÐAGREIÐSLA GŁOSOWANIE

Fyrstu nemendur 5 ára leikskólans Álfabergs ásamt hluta starfsfólksins. Túnhvammur fegurst gatna. Kvenlegt fegurðarskyn á görðum bæjarbúa

Samkomulag við launanefnd ríkisins - þín kjör

Forstjórastóll, hnakkur og gönguskór

Saumanámskeið Fatasaumur/ Barnafatasaumur Skrautsaumur Baldering - Skattering Þjóðbúningur - saumaður

Heimir Pálsson og Höskuldur Þráinsson

Síða 1. Efnisyfirlit

Orlofshús vest.is. Vouchery na przeloty Icelandair. verð ur það sama og síð ustu fjögur sumur.

Síða 1. Efnisyfirlit

Ristilheilsa og góð melting skiptir mig miklu máli. Helgin

Þjóðhátíðardagurinn í Snæfellsbæ

Co mówią obcokrajowcy mieszkający w Reykjaviku?

Jólasveinar athugið. Regína Ósk í Klifi. Útnesvegur boðinn út. Tryggð við byggð

853. tbl árg. 15. nóvember 2018

þegar Fjöl menningarhátíðin

Velkomin. Zapraszamy. til samstarfs um leikskólabarnið! Ciebie i twojego przedszkolaka do współpracy! Pólska. Reykjavíkurborg Skóla- og frístundasvið

Við viljum byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin í leikskólann okkar.

ZAŁĄCZNIK. Wniosku dotyczącego decyzji Rady

10 ára afmæli Grunnskóla Snæfellsbæjar

Þunglyndi. Hugvísindasvið. Þýðing og greinargerð á fræðslubæklingnum. Leiðbeiningar fyrir sjúklinga og aðstandendur. eftir Ólaf Þór Ævarsson

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

Minnihlutinn vill fella skipulag á Völlum 7. Telur of mörgu ábótavant við skipulagið

3. tölublað 16. árgangur Desember 2014

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími:

Jón Oddur og Jón Bjarni íslenskir tvíburar

Fjör í spurningakeppni

Ulotka dla pacjenta: informacja dla użytkownika. Fexogen, 120 mg, tabletki powlekane Fexogen, 180 mg, tabletki powlekane. Fexofenadini hydrochloridum

1. tölublað 10. árgangur Mars Orlofsstaðir 2008 Glæsilegt hús á Spáni! Eining-Iðja á Siglufirði Sprawy urlopowe Holiday matters

Efnisyfirlit. Útgefandi: Vinnumálastofnun Ritstjóri: Karl Sigurðsson Hönnun kápu: Alprent Prentvinnsla: Litróf

Smáinnsýn í hinn stóra. heim þýðinga

Býrð þú við ofbeldi? Is domestic violence a part of your life? Czy jestes ofiara przemocy?

Íslenskur húmor, skáldskapur og menning í pólskri þýðingu

Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 66 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ríkisskattstjóri boðar róttækar breytingar á skattframtali

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

A. FLUTNINGAR Á LANDI OG SKIPGENGUM VATNALEIÐUM

NORÐURLJÓS. Fréttabréf Norðuráls. 10. tbl Ritstjórar: Sólveig Kr. Bergmann og Trausti Gylfason Ábyrgð: Ágúst F. Hafberg

Orlofsstaðir 2011 Sprawy urlopowe Holiday matters. Viltu fara með í Einingar-Iðjuferð? Á bls. 8 er fjallað um orlofsferðir sumarsins.

GÓÐAR GJAFAHUGMYNDIR

Nazwa. Austria Teva Pharma B.V. Industrieweg 23, P.O. Box 217, 3640 AE Mijdrecht The Netherlands

Nytjaplöntur á Íslandi 2017

- vi rá um. Skógarhlí Reykjavík Sími Framkvæmdastjóri - Austurland

Varðskipið Þór færði Rifsbaujuna

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð m e ð f r ó ð l e i k s k o r n u m

Lífheimurinn. Litróf náttúrunnar. Hugtakaskýringar á pólsku. Aðlagað námsefni. seinni hluti dýr

Flupirtyna Generics, 400 mg, tabletki o przedłużonym uwalnianiu. Flupirtini maleas

Fjölmennt danspartý grunnskólanema

8. tölublað 2015 Fimmtudagur 30. apríl Blað nr árg. Upplag

Jólin kvödd. Dósasöfnun. Tryggð við byggð

Blóðrautt sólarlag í Bug

KOMISJA WSPÓLNOT EUROPEJSKICH DECYZJA KOMISJI. z dnia [decision_date]

810. tbl árg. 29. nóvember 2017

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2007

Blóðsykursmæling á vegum lions

Íþróttamenn HSH. Sundlaug Snæfellsbæjar. Lokað verður dagana maí vegna þrifa og lagfæringar

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð m e ð f r ó ð l e i k s k o r n u m

Dósasöfnun Fimmtudaginn 18. september kl.17:30. Salatbar. Fótboltamaraþon Snæfellsnessamstarfs

MagicSound BS-2. Instructions Manual MT3553. Bluetooth Headphones with Microphone. Instructions. Operations:

Transkrypt:

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling Tamsulosin Mylan 0,4 mg hart hylki með breyttan losunarhraða tamsulosinhýdróklóríð Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til læknisins lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum. - Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má gefa það öðrum. Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða. - Látið lækninn lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4. Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar: 1. Upplýsingar um Tamsulosin Mylan og við hverju það er notað 2. Áður en byrjað er að nota Tamsulosin Mylan 3. Hvernig nota á Tamsulosin Mylan 4. Hugsanlegar aukaverkanir 5. Hvernig geyma á Tamsulosin Mylan 6. Pakkningar og aðrar upplýsingar 1. Upplýsingar um Tamsulosin Mylan og við hverju það er notað Tamsulosin Mylan inniheldur virka efnið tamsulosinhýdróklóríð sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast alfaadrenvirkir viðtakablokkar (alfa 1A blokkar). Slík lyf eru notuð til að minnka vöðvasamdrátt í blöðruhálskirtli og þvagrás. Þetta leiðir til þess að þvag á greiðari leið um þvagrás og erfiðleikar við þvaglát minnka. Tamsulosin Mylan er notað til meðhöndlunar á einkennum frá neðri hluta þvagfæra vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. 2. Áður en byrjað er að nota Tamsulosin Mylan Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum sjúkdómi í öðrum skömmtum en tiltekið er í þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð. Ekki má nota Tamsulosin Mylan: - ef um er að ræða ofnæmi fyrir tamsulosini einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6). Ofnæmi fyrir tamsulosini getur lýst sér sem skyndilegur bjúgur á höndum fótum, erfiðleikar með öndun og/ kláði og útbrot, bólgnar varir, tunga háls (ofsabjúgur). - ef þú finnur fyrir hefur fundið fyrir svima það hefur liðið yfir þig vegna lágs blóðþrýstings (t.d. þegar þú sest stendur upp skyndilega). - ef þú ert með alvarlega lifrarkvilla.

Varnaðarorð og varúðarreglur Leitið ráða hjá lækninum lyfjafræðingi áður en Tamsulosin Mylan er notað. - Ef þú ert með alvarlega nýrnakvilla. - Ef þú ert að fara í skurðaðgerð á auga vegna skýs á augasteini (drer) aukins augnþrýstings (gláka). Augnkvilli sem nefnist IFIS (Intraoperative Floppy Iris Syndrome) getur komið fram (sjá kafla 4 Hugsanlegar aukaverkanir ). Láttu augnlækni þinn vita ef þú hefur tekið, tekur fyrirhugar að taka tamsulosin. Augnlæknirinn getur þá gert viðeigandi varúðarráðstafanir varðandi lyfjameðferð og aðferðir sem notaðar verða. Spyrðu lækninn hvort þú eigir að fresta töku lyfsins gera hlé á notkun þess ef þú gengst undir skurðaðgerð á auga vegna skýs á augasteini (drers) aukins augnþrýstings (gláku). Mn á meðferð stendur Leitið ráða hjá lækninum lyfjafræðingi - ef þú finnur fyrir svima ef líður yfir þig samtímis töku tamsulosins. Ef þú finnur fyrir þessum ummerkjum réttstöðulágþrýstings skaltu setjast leggjast tafarlaust þar til einkennin hverfa. - ef þú finnur fyrir skyndilegum þrota í höndum fótum, þrútnum vörum, tungu hálsi, erfiðleikum með öndun og/ kláða og útbrotum af völdum ofnæmisviðbragða (ofsabjúg) mn á notkun tamsulosins stendur. Áður en Tamsulosin Mylan er tekið á læknir að skoða blöðruhálskirtil þinn þvagfæri og einnig með reglulegu millibili eftir það. Börn og unglingar Ekki á að gefa börnum unglingum undir 18 ára aldri lyfið þar sem það gagnast ekki þeim aldurshópi. Notkun annarra lyfja samhliða Tamsulosin Mylan Látið lækninn vita um öll önnur lyf sem eru notuð, hafa nýlega verið notuð kynnu að verða notuð. - tamsulosin getur lækkað blóðþrýsting þegar það er tekið með öðrum alfa 1A-viðtakablokkum, t.d. doxazosin, prazosin og indoramin. - díklófenak (bólgueyðandi verkjalyf) og warfarín (blóðþynningarlyf) geta haft áhrif á hversu hratt tamsulosin skilst úr líkamanum. - lyf sem lækka blóðþrýsing s.s. verapamil og diltiazem. - lyf sem eru notuð til að bæla ónæmiskerfið, t.d. ciclosporin. - sýklalyf, t.d. erytrómysin og klaritrómysin. - lyf við sveppasýkingum, t.d. ketokónazól, itrakónazól, flukónazól, vorikónazól. - lyf til meðhöndlunar á HIV, t.d. ritonavir og saquinavir. Athugið að þetta getur líka átt við um lyf sem tekin voru fyrir einhverju síðan verða tekin síðar. Meðganga, brjóstagjöf og frjósemi Tamsulosin er ekki ætlað til notkunar hjá konum. Tamsulosin getur valdið sáðlátstruflunum, þ.m.t. losun sæðis í þvagblöðru vanhæfni til að fá sáðlát. Akstur og notkun véla Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum tamsulosins á hæfni til aksturs stjórnunar véla. Sjúklingar eiga þó að hafa í huga að lyfið getur valdið svima. Hver og einn verður að leggja mat á getu sína til aksturs og starfa sem krefjast óskertrar árvekni. Eitt af því sem getur haft áhrif á slíkt er lyf, vegna verkunar sinnar aukaverkana.

Lýsing á verkun og aukaverkunum er í öðrum köflum fylgiseðilsins. Lesið því allan fylgiseðilinn. Ef þörf er á skal ræða þetta við lækni lyfjafræðing. 3. Hvernig nota á Tamsulosin Mylan Notið lyfið alltaf eins og læknirinn hefur sagt til um. Ef ekki er ljóst hvernig nota á lyfið skal leita upplýsinga hjá lækninum lyfjafræðingi. Ráðlagður skammtur er eitt hylki á dag, tekið eftir morgunverð fyrstu máltíð dagsins. Gleypa á hylkin heil. Ekki má mylja tyggja hylkin, þar sem það hefur áhrif á hvernig líkaminn tekur lyfið upp. Ef notaður er stærri skammtur en mælt er fyrir um Ef of stór skammtur af lyfinu hefur verið notaður á að hafa tafarlaust samband við lækni lyfjafræðing. Þú gætir fengið einkenni lágþrýstings, svo sem sundl, yfirliðstilfinningu, yfirlið, þokusýn, óreglulegan hjartslátt, rugl máttleysi. Ef einhver þessara einkenna koma fram skaltu setjast leggjast. Ef gleymist að taka Tamsulosin Mylan Ef gleymst hefur að taka tamsulosin eftir fyrstu máltíð dagsins má taka hylkið seinna þann dag eftir máltíð. Ef gleymst hefur að taka lyfið einn dag skal halda áfram að taka eitt hylki á sólarhring eins og læknirinn hefur gefið fyrirmæli um. Ekki á að tvöfalda skammt til að bæta upp skammt sem gleymst hefur að taka. Leitið til læknisins lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um notkun lyfsins. 4. Hugsanlegar aukaverkanir Eins og við á um öll lyf getur þetta lyf valdið aukaverkunum, en það gerist þó ekki hjá öllum. Alvarlegar aukaverkanir: Ef þú færð einhver eftirtalinna einkenna skalt þú strax hætta að taka lyfið og leita tafarlaust læknishjálpar fara á bráðamóttöku næsta sjúkrahúss: Mjög sjaldgæfar (geta komið fram hjá allt að 1 af hverjum 1000 einstaklingum) - skyndilegur bjúgur á höndum fótum, öndunarerfiðleikar og/ kláði og útbrot, bólgnar varir, tunga háls (ofsabjúgur). Koma örsjaldan fyrir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10.000 einstaklingum) - útbreiddur kláði með alvarlegum blöðrum, húðflögnun og blæðingu í vörum, augum, munni, nefi og kynfærum (Steven-Johnsons heilkenni). Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum) - óreglulegur og hraður hjartsláttur (gáttatif) Aðrar hugsanlegar aukaverkanir: Algengar (geta komið fram hjá meira en 1 af hverjum 10 einstaklingum) - svimi - truflun á sáðláti, þ.m.t. vanhæfni til að fá sáðlát og sáðlát í þvagblöðru (retrograde ejaculation).

Sjaldgæfar (geta komið fram hjá allt að 1 af hverjum 100 einstaklingum) - höfuðverkur - óeðlilegur hjartsláttur (hjartsláttarónot) - svimi þegar viðkomandi sest upp stendur upp (stöðubundinn lágþrýstingur) - nefrennsli nefstífla (nefslímubólga) - hægðatregða - niðurgangur - ógleði - uppköst - útbrot - kláði - þróttleysi. Mjög sjaldgæfar (geta komið fram hjá allt að 1 af hverjum 1000 einstaklingum) - yfirlið Koma örsjaldan fyrir (geta komið fyrir hjá allt að 1 af hverjum 10.000 einstaklingum) - sársaukafull, langvarandi óæskileg stinning (standpína). Tíðni ekki þekkt (ekki hægt að áætla tíðni út frá fyrirliggjandi gögnum) - útbreidd bólga í húð með rauðbleikum útbrotum með fölri miðju sem kallast regnbogaroðasótt. - óeðlilegur taktur hjartsláttar (hjartsláttartruflanir) - hröðun hjartsláttar (hraðtaktur) - mæði (andþrengsli) - þokusýn skert sjón (sjónskerðing) - blóðnasir - hreistruð útbrot (flagningshúðbólga) - munnþurrkur. Í sumum tilvikum hafa komið fram hugsanlegir fylgikvillar í tengslum við skurðaðgerðir við dreri gláku. Augnkvilli sem nefnist IFIS (Intraoperative Floppy Iris Syndrome) getur komið fram við skurðaðgerðir á auga: víkkun ljósops getur verið lítil og lithimnan (litaði hringlaga hluti augans) getur orðið slök mn á aðgerðinni stendur. Sjá frekari upplýsingar í kafla 2 Varnaðarorð og varúðarreglur. Tilkynning aukaverkana Látið lækninn lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Einnig er hægt að tilkynna aukaverkanir beint til Lyfjastofnunar, www.lyfjastofnun.is. Með því að tilkynna aukaverkanir er hægt að hjálpa til við að auka upplýsingar um öryggi lyfsins. 5. Hvernig geyma á Tamsulosin Mylan Geymið lyfið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Geymið lyfið í upprunalegum umbúðum. Geymið glasapakkningar vel lokaðar. Ekki má nota lyfið eftir fyrningardagsetningu sem tilgreind er á pakkningunni á eftir EXP. Fyrningardagsetningin er síðasti dagur þess mánaðar sem þar kemur fram.

Ekki má skola lyfjum niður í frárennslislagnir fleygja þeim með heimilissorpi. Leitið ráða í apóteki um hvernig heppilegast er að farga lyfjum sem hætt er að nota. Markmiðið er að vernda umhverfið. 6. Pakkningar og aðrar upplýsingar Tamsulosin Mylan inniheldur Virka efnið er tamsulosinhýdróklóríð. Hvert hylki með breyttan losunarhraða inniheldur 0,4 mg af tamsulosinhýdróklóríði. Önnur innihaldsefni eru: örkristölluð sellulósa, metacrýlsýru-etýlacrýlatcópólýmer (1:1) 30% dreifa, pólýsorbat 80, natríumlaurýlsúlfat, tríetýlcítrat og talkúm. Hylkisskelin inniheldur gelatínu, indigocarmin (E132), títantvíoxíð (E 171), gult járnoxíð (E 172), rautt járnoxíð (E 172) og svart járnoxíð (E172). Lýsing á útliti Tamsulosin Mylan og pakkningastærðir Tamsulosin Mylan hylki með breyttan losunarhraða eru appelsínugul/ólífugræn að lit. Hylkin innihalda hvítar til drapplitaðar smákúlur. Lyfið er fáanlegt í þynnupakkningu með 10, 14, 20, 28, 30, 50, 56, 60, 90, 100, 200 í fjölpakkningu með 200 sem samanstendur af 2 öskjum, hver með 100 hylki með breyttan losunarhraða, í glösum með 10, 14, 20, 28, 30, 50, 56, 60, 90, 100 200 hylki með breyttan losunarhraða. Ekki er víst að allar pakkningastærðir séu markaðssettar. Markaðsleyfishafi Mylan AB Box 23033 104 35 Stokkhólmi Sími: +46 8 555 22 750 Bréfasími: +46 8 555 22 751 Netfang: inform@mylan.se Framleiðandi Synthon Hispania S.L. Castelló, 1 Polígono las Salinas 08830 Sant Boi de Llobregat Spánn McDermott Laboratories Limited t/a Gerard Laboratories 35/36 Baldoyle Industrial Estate, Grange Road Dublin 13 Írland

Mylan Hungary Kft. H-2900 Komárom Mylan út. 1 Ungverjaland Generics [UK] Ltd Station Close Potters Bar, Hertfordshire, EN6 1TL Bretland Mylan B.V. Dieselweg 25 3752 LB Bunschoten Holland Umboðsaðili Icepharma hf Lynghálsi 13 110 Reykjavík Frekari upplýsingar Ef óskað er frekari upplýsinga um lyfið, vinsamlegast hafið þá samband við fulltrúa markaðsleyfishafa. Þetta lyf hefur markaðsleyfi í löndum Evrópska efnahagssvæðisins undir eftirfarandi heitum: Austurríki: Tamsulosin Arcana retard 0,4 mg - Kapseln Belgía: Tamsulosine Mylan 0,4 mg capsules met gereguleerde afgifte, hard Bretland: Prosurin XL 400 microgram Capsules Finnland: Tamsulogen 0,4 mg Säädellysti vapauttava kapseli, kova Grikkland: Tamsulosin/Mylan καψάκιο ελεγχόμενης αποδέσμευσης, σκληρό 0.4 mg/cap Holland: Tamsulosine HCL Retard Mylan 0,4mg, harde capsules met gereguleerde afgifte Írland: Tamsulosin 400 micrograms Modified-Release Capsules Ísland: Tamsulosin Mylan 0,4 mg hart hylki með breyttan losunarhraða Ítalía: Tamsulosin Mylan Generics Noregur: Tamsulosin Mylan 0,4 mg kapsler med modifisert frisetting, harde Pólland: TAMSUGEN 0.4 mg kapsułki o zmodyfikowanym uwalnianiu, twarde Portúgal: Tansulosina Mylan Slóvakía: Tamsulosin HCI Mylan 0,4mg Spánn: Tamsulosina Mylan 0,4 mg cápsulas duras de liberación modificada EFG Tékkland: Tamsulosin HCI Mylan 0,4 mg, tvrdé tobolky s řízeným uvolňováním Ungverjaland: Tamsugen 0.4 retard kemény kapszula Þýskaland: Tamsulosin-dura 0,4 mg Hartkapseln mit veränderter Wirkstofffreisetzung Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í júlí 2016.