Blóðrautt sólarlag í Bug

Podobne dokumenty
Þjóðhátíðardagurinn í Snæfellsbæ

HH kaupir nýtt Rifsnes. Grindhvalir syntu á land

Olíurækt í Snæfellsbæ

Áttundi Grænfáninn til Lýsuhólsskóla Þann 24. nóvember flögguðu nemendur og starfsfólk Grunnskóla

Jólasveinar athugið. Regína Ósk í Klifi. Útnesvegur boðinn út. Tryggð við byggð

853. tbl árg. 15. nóvember 2018

Fjör í spurningakeppni

Enduropnun Sjóminjasafnsins

Íþróttamenn HSH. Sundlaug Snæfellsbæjar. Lokað verður dagana maí vegna þrifa og lagfæringar

Góðir sigrar Víkinga á heimavelli

Einn - Einn - Tveir dagurinn

Ljós tendruð á trjánum

þegar Fjöl menningarhátíðin

Jólin kvödd. Dósasöfnun. Tryggð við byggð

810. tbl árg. 29. nóvember 2017

Fjölmennt danspartý grunnskólanema

Eyrarrósir 2015 á Rif

Varðskipið Þór færði Rifsbaujuna

Baldur í slipp í október. Safnamálin skýrast. Góð heimsókn í GSS. Gullbrá og birnirnir þrír

Við og börnin okkar. My i nasze dzieci. Ministerstwo Spraw Socjalnych. Miasto Reykjavik. Reykjavík 2012

10 ára afmæli Grunnskóla Snæfellsbæjar

GÓÐAR GJAFAHUGMYNDIR

Minnihlutinn vill fella skipulag á Völlum 7. Telur of mörgu ábótavant við skipulagið

Tvö þrjú fjögur tungumál? Dwa trzy cztery języki?

5 kafli Ljós - wiato. Orðaforði bls hugtak merking termin polski definicja. inwersja rozproszona

PIERWSZE KROKI. Polski NA ISLANDII. Pólska. Broszura informacyjna dla cudzoziemców osiedlających się na Islandii

Orlofshús vest.is. Vouchery na przeloty Icelandair. verð ur það sama og síð ustu fjögur sumur.

Dósasöfnun Fimmtudaginn 18. september kl.17:30. Salatbar. Fótboltamaraþon Snæfellsnessamstarfs

Réttur þinn Mikilvægar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslandi

1. tölublað 10. árgangur Mars Orlofsstaðir 2008 Glæsilegt hús á Spáni! Eining-Iðja á Siglufirði Sprawy urlopowe Holiday matters

Q1 Barninu mínu líður vel í skólanum.(moje dziecko czuje się dobrze w szkole - My child enjoys staying at the school)

Ristilheilsa og góð melting skiptir mig miklu máli. Helgin

Við og börnin okkar. My i nasze dzieci. Hvert get ég leitað? Gdzie mogę się zwrócić o pomoc?

ATKVÆÐAGREIÐSLA GŁOSOWANIE VOTE XXXXXXX

Blóðsykursmæling á vegum lions

Við viljum byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin í leikskólann okkar.

2. kafli Eðli lífsins - Istota ycia

3. kafli - Rafmagn og segulmagn Elektryczno i magnetyzm

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy. Réttindi og kjör erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði

Orlofsstaðir 2011 Sprawy urlopowe Holiday matters. Viltu fara með í Einingar-Iðjuferð? Á bls. 8 er fjallað um orlofsferðir sumarsins.

3. tölublað 17. árgangur Desember 2015

Íslenska English Polski Español Русский Lietuvių Latviešu

ATKVÆÐAGREIÐSLA GŁOSOWANIE

Réttur þinn Mikilvægar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslandi

III. Niðurstöður í hnotskurn Podsumowanie ankiety

Forstjórastóll, hnakkur og gönguskór

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

Fyrstu nemendur 5 ára leikskólans Álfabergs ásamt hluta starfsfólksins. Túnhvammur fegurst gatna. Kvenlegt fegurðarskyn á görðum bæjarbúa

Samkomulag við launanefnd ríkisins - þín kjör

Stefna Reykjavíkurborgar gegn einelti, áreitni og ofbeldi. Polityka zapobiegania mobbingowi, molestowaniu i przemocy

- vi rá um. Skógarhlí Reykjavík Sími Framkvæmdastjóri - Austurland

Lundi í Vigur. Dýrðardagar við Djúp. Stofnað 14. nóvember 1984 Fimmtudagur 23. júlí tbl. 32. árg. Ókeypis eintak. sjá bls. 6 og 7.

Skólabúðir á Reykjum - upplýsingar á pólsku Emilia Mlynska

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Mogadon 5 mg töflur nítrazepam

Dauðarósir í pólsku þýðingu

Blábarnabókarþýðingarfræðiritgerð

Lokaskýrsla verkefnisins Gaman saman Fjölskyldumorgnar - Fjölskyldusamvera

AÐALNÁMSKRÁ LEIKSKÓLA 2011 ( kafli)

Mímisvegur (Landnúmer: Fastanúmer: ). (Landnúmer: Fastanúmer: ).

Lífheimurinn Litróf náttúrunnar

Co mówią obcokrajowcy mieszkający w Reykjaviku?

Hér vantar upplýsingar á pólsku

3. tölublað 16. árgangur Desember 2014

Síða 1. Efnisyfirlit

MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími:

Heimir Pálsson og Höskuldur Þráinsson

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling. Tamsulosin Mylan 0,4 mg hart hylki með breyttan losunarhraða tamsulosinhýdróklóríð

NORÐURLJÓS. Fréttabréf Norðuráls. 10. tbl Ritstjórar: Sólveig Kr. Bergmann og Trausti Gylfason Ábyrgð: Ágúst F. Hafberg

Síða 1. Efnisyfirlit

Ríkisskattstjóri boðar róttækar breytingar á skattframtali

Hver er óskin? Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál. Pólsk þýðing á hluta af Galdra-Lofti eftir Jóhann Sigurjónsson

8. tölublað 2015 Fimmtudagur 30. apríl Blað nr árg. Upplag

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð m e ð f r ó ð l e i k s k o r n u m

Velkomin. Zapraszamy. til samstarfs um leikskólabarnið! Ciebie i twojego przedszkolaka do współpracy! Pólska. Reykjavíkurborg Skóla- og frístundasvið

Saumanámskeið Fatasaumur/ Barnafatasaumur Skrautsaumur Baldering - Skattering Þjóðbúningur - saumaður

Býrð þú við ofbeldi? Is domestic violence a part of your life? Czy jestes ofiara przemocy?

Efnisyfirlit. Útgefandi: Vinnumálastofnun Ritstjóri: Karl Sigurðsson Hönnun kápu: Alprent Prentvinnsla: Litróf

Hlynsal ir gata árs ins 2010

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Librax 5 mg/2,5 mg húðaðar töflur. klórdíazepoxíð/klídínbrómíð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Entocort 2 mg, tafla fyrir endaþarmsdreifu. Búdesóníð

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 66 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Coversyl Novum 5 mg filmuhúðuð tafla perindóprílarginín

SPORT I ROZRYWKA W DALVÍKURBYGGÐ LATO 2015

Jón Oddur og Jón Bjarni íslenskir tvíburar

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

Nytjaplöntur á Íslandi 2017

Ung-og smábarnavernd Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0 5 ára

Í s l e n s k t d a g a t a l á r i ð m e ð f r ó ð l e i k s k o r n u m

Íslenskur húmor, skáldskapur og menning í pólskri þýðingu

Polski. Coś dla Ciebie? Działalność sportowa, społeczna i rozrywkowa w Reykjaviku.

KJARASAMNINGAR. Wiecej informacji znajdziesz na stronie zwiazkow zawodowych

Smáinnsýn í hinn stóra. heim þýðinga

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli

2. THREE COLORS: WHITE - KRZYSZOF KIESLOWSKI, JANÚAR KL. 14:10 3. DR. STRANGELOVE - STANLEY KUBRICK, JANÚAR KL.

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL EVRÓPU 2007

Þunglyndi. Hugvísindasvið. Þýðing og greinargerð á fræðslubæklingnum. Leiðbeiningar fyrir sjúklinga og aðstandendur. eftir Ólaf Þór Ævarsson

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

KJARASAMNINGAR. Wiecej informacji zanjdziesz na stronie zwiazkow zawodowych

Transkrypt:

796. tbl - 17. árg. 23. ágúst 2017 Blóðrautt sólarlag í Bug Mörg undanfarin kvöld hefur mátt sjá ótrúlega liti í sólarlaginu. Það var tilkomumikil sjón að horfa á sólarlagið á dögunum, voru ferðamenn jafnt sem heimamenn hugfangnir af þessu og mátti sjá ferðamenn með myndavélar á lofti á mörgum stöðum að mynda herlegheitin. Fannst þeim þetta mjög tilkomumikil sjón og upplifun. þa - Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónusta - Dekkjaverkstæði Valhöll fasteignasala kynnir: Brautarholt 14, efri hæð. Hæðin er alls 131,9 fm. Gengið er upp góðan stigagang á efri hæðina. Hún skiptist í gott hol, eldhús, þrjú herbergi, rúmgóða stofu, eldhús með góðri og nýlegri innréttingu, þvottahús og baðherbergi. Harðparket er á öllum herbergjum holi og stofu og á baðherbergi flísar og flísaparket á eldhúsi. Hiti er í gólfum í eldhúsi og lagnir eru nýlegar. Úr stofu er gengið út á suðursvalir. Gluggar í stofu og eldhúsi eru nýlegir og húsið er klætt að utan með steny. Íbúðin sem er björt og góð lítur vel út og úr henni er mjög gott útsýni. Ásett verð kr 15,7milljónir. Upplýsingar veita Ingólfur Gissurarson löggiltur fasteignasali á Valhöll sími 588 4477. Sýningu annast Pétur Steinar gsm 893 4718 og rafpóstur psj@simnet.is. vegr@vegr.is vegr.is S: 849-7276 Remek og 898-5463 Þórður

Malbik á götur og þráðlaust net á tjaldstæði Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Snæfellsbæ nú í sumar og mörg verkefni í gangi. Má þar nefna að Landsnet er að leggja streng á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og er í leiðinni lagður ljósleiðari í Fróðárhreppi ásamt því að verið er að leggja ljósleiðara á sunnanverðu nesinu. Rarik er að leggja jarðstreng frá Gröf að Hellnum og ljósleiðari er einnig lagður á þeim kafla og verður því lagður ljósleiðari frá Stekkjarvöllum að Malarrifi. Malbiksframkvæmdir eru einnig langt komnar í sveitarfélaginu og eru þær margþættar en malbika á bílastæði og nokkrar götur ásamt því að göngustígurinn milli Ólafsvíkur og Rifs var malbikaður í samstarfi við Vega gerðina, sá stígur er 6 kílómetra langur en bæjar félagið sá um malbiks fram kvæmdir á göngu stígn um á milli Rifs og Hellis sands og sá hluti stígsins er 3 kíló metra langur. Einnig mun Vega gerðin malbika Ennisbrautina í Ólafsvík og hluta af Ólafs braut inni. Unnið hefur verið að stækkun á tjaldstæðinu á Hellissandi, þar og á tjaldstæðinu í Ólafsvík er einnig verið að koma fyrir þráðlausu neti sem verður gestum tjaldstæðanna að kostnaðarlausu. Miklar framkvæmdir standa yfir í Rifshöfn. Í haust er einnig fyrirhugað að leggja gervigras á Ólafsvíkurvöll og mun þær framkvæmdir kosta í kringum 150 milljónir. þa Afleysingar í sundlaug og íþróttahús. Karlmann 18 ára eða eldri vantar í 80% starf frá 15. sept. 17. nóv. til afleysingar í sundlaug og íþróttahús Snæfellsbæjar. Unnið er skv. fyrirliggjandi verk- og starfslýsingu, launakjör eru skv. kjarasamningi SDS. Umsóknir berist íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í tölvupósti sigrun@snb.is eða á skrifstofuna í íþróttahúsinu, nálgast má eyðublöð á snb.is eða hjá undirrituðum. Umsóknarfrestur er til 1. september. Umsóknir berist íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í tölvupósti sigrun@snb.is eða á skrifstofuna í íþróttahúsinu, þar má einnig nálgast eyðublöð sem og á snb.is Hárgreiðslustofa Gunnhildar, Keflavíkurgata 8 auglýsir Er mætt til starfa á ný. Tímapantanir í síma 8991180 Gunnhildur Upplag: 1.100 Áb.maður: Jóhannes Ólafsson Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og dreift á hvert heimili í Snæfellsbæ og Grundarfirði. Blaðið kemur út vikulega. Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík 355 Snæfellsbæ Netfang: steinprent@simnet.is Sími: 436 1617

Nú líður að því að Útsvar hefjist. Menningarnefnd Snæfellsbæjar óskar eftir ábendingum um fulltrúa Snæfellsbæjar í þáttunum. Viðskiptavinir athugið! Ábendingar sendist á erlagulla@hotmail.com Frá og með laugardeginum 26. ágúst breytist opnunartíminn sem hér segir: Opið mánudaga - laugardaga frá kl. 9:00 22:00 sunnudaga frá kl. 10:00 22:00 Almennar bílaviðgerðir Smurþjónusta Dekkjaskipti og viðgerðir Rúðuskipti Stjörnu viðgerðir á framrúðu Tölvulestur S: 438-6933 - kbbilav@simnet.is - Sólvellir 5 - Grundarfjörður Opnunartími 8-12 og 13-17 - Verið velkomin Fjölmenningarhátíð 2017 verður haldin 21. október í Frystiklefanum í Rifi. Hátíðin er orðin árlegur viðburður og hefur tekist ljómandi vel. Súpufundur verður haldinn í Átthagstofu Snæfellsbæjar 24. ágúst, kl. 18:00. Gaman væri að sjá sem flesta til að gera þessa hátíð ennþá skemmtilegri og fjölbreyttari n Festiwal międzynarodowy 2017 będzie obchodzony 21 października we Frystiklefinn Rifi. Uroczystość stała się wydarzeniem corocznym i poprzednia udała się naprawdę znakomicie. Spotkanie dla zainteresowanych (przy zupie) odbędzie się 24 sierpnia o godz.18:00 w pomieszczeniu Átthagastofa Snæfellsbæjar. Byłoby miło zobaczyć jak najwięcej uczestników, aby nadchodząca uroczystość była jeszcze przyjemniejsza i bardziej zróżnicowana. Multi Culture Festival in the Freezer Rif, October 21st. Everyone is invited to participate in the preparation. Come to Átthagastofa Snæfellsbæjar 24th of August from 6pm and tell us what you think is a brilliant idea to make at the Festival.

Barcelona Summer Cup 2017 Þann 23. júní síðastliðinn héldu 15 vaskar fótboltastelpur í 4.flokki af Snæfellsnesi, ásamt fylgdarliði, utan til að taka þátt í Barcelona Summer Cup. Mótið var haldið í Salou og er bæði fyrir stelpur og stráka á aldrinum 10 16 ára. Þetta er vel skipulagt, ört vaxandi mót þar sem aðstaða og umgjörð er til fyrirmyndar. Stelpurnar stóðu sig mjög vel en náðu því miður ekki að keppa í A- úrslitum en unnu B-úrslitin með miklum yfirburðum og nældu sér í bikar. Stelpurnar okkar fóru út með ferðaskrifstofunni Trans Atlandic, gist var á góðu hóteli í Salou ásamt mörgum öðrum íslenskum og erlendum liðum. Innifalið í ferðinni var einnig að fara í skemmtigarðinn Port Aventura auk þess að heimsækja Camp Nou leikvanginn, þetta var frábær viðbót fyrir fótbolta stelpurnar sem þær kunnu vel að meta. Viljum við nýta tækifærið hér og þakka þeim fjölmörgu einstaklingum og fyrirtækjum sem styrktu stelpurnar fyrir þessa ferð. Þær eiga svo sannarlega eftir að minnast hennar um ókomna tíð - Takk fyrir okkur! kirkjanokkar.is Íbúð til leigu Kvöldguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju sunnudaginn 27. ágúst kl. 20. Allir velkomnir. Eftir guðsþjónustu verður stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra. Leiguíbúð að Grundargötu 65 er laus til umsóknar. Íbúðin er fjögurra herbergja og 88 fermetrar. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofu í síma 430 8500. Sótt er um íbúðina á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar, www.grundarfjordur.is Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2017.

Íbúð fyrir eldri borgara í Grundarfirði Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18 er laus til umsóknar. Um er að ræða leiguíbúð með búseturétti og 20% hlutareign. Íbúðin er tveggja herbergja, 57,5 ferm. Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofu í síma 430 8500 og á heimasíðu bæjarins, www.grundarfjordur.is Umsóknarfrestur er til 1. september 2017. Veitingastöðum fjölgar Viðvík Resturant opnaði formlega laugardaginn 22. júlí síðastliðinn. Veitingastaðurinn er staðsettur við þjóðveginn þegar keyrt er frá Hellissandi suður fyrir jökul. Húsnæðið sem hann er í hefur verið mikið endurbætt og er staðurinn hinn glæsilegasti. Um hönnun sá Ragnar Sigurðsson arkitekt, um alla smíði Jónas Kristófersson húsasmíðameistari, rafmagn sá SB Raf sf um, pípulagnir VK lagnir ehf og alla múr og flísavinnu EG múr, alla jarðvinnu Snæbjörn Kristófersson en allt eru þetta heimamenn, einnig sá Ísastál ehf um alla járnavinnu. Opnun staðarins var fagnað kvöldið áður og öllum boðið að koma, skoða húsnæðið og fagna með eigendum. Eigendur staðarins eru fjölskyldan Sigurður og Kristín synir þeirra Gils Þorri sem er matreiðslumeistari staðarins og Magnús Darri og tengdadæturnar Aníta Rut og Helga sem sjá um alla þjónustu. Boðið var upp á smárétti sem léku bæði við bragðlauka og augu gesta. Þarna er á ferð glæsilegur veitinga staður með hlýlegt viðmót og góðan mat sem vert er að heimsækja og hefur hann fengið góðar viðtökur. þa

Bras í boltanum Víkingur náði í 3 mikilvæg stig með 2-1 sigri á Tindastól í fallbaráttu 1. deildar kvenna á laugardag. Komust Víkingstúlkur af botni deildarinnar í 9. sæti og halda enn í vonina um að halda sér í deildinni. Kvennalið Víkings er ungt lið og vakti það mikla athygli að í byrjunarliðinu voru sex stúlkur sem enn mega spila með 3. flokk. Auk þess voru 2 stúlkur á 2. flokks aldri sem byrjuðu leikinn. Leikmennirnir sem um ræðir eru Birta Guðlaugsdóttir, Birgitta Sól Vilbergsdóttir, Fehima Líf Purisevic, Mýra Jóhannesdóttir, Erika Rún Heiðarsdóttir og María Ósk Heimisdóttir. Allar stúlkurnar eru fæddar 2001 eða 2002. Fehima Líf er fyrirliði liðsins og er líklega yngsti fyrirliði meistaraflokks hér á landi en hún er 16 ára, gerði hún sér lítið fyrir og skoraði fyrra mark Víkings í leiknum. Það var svo Mary Essiful sem skoraði seinna markið en Kolbrún Ósk Hjaltadóttir hafði í millitíðinni jafnað fyrir Tindastól. Karlalið Víkings átti ekki eins góðan dag á sunnudag þegar þeir fengu Breiðablik í heimsókn. Fór leikurinn hægt af stað en á 13. mínútu gerði Gísli Eyjólfsson sér lítið fyrir og smellti boltanum í samskeytin af 25 metra færi og skoraði eitt af mörkum sumarsins. Heimamenn virtust ekki ná neinum takti í sinn leik og áttu fá færi. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði annað mark Breiðabliks á 40. mínútu og staðan því 0-2 í hálfleik. Það var svo í byrjun seinni hálfleik sem Blikar gerðu út um leikinn þegar Aron Bjarnason skoraði þriðja mark þeirra. Öruggur sigur Blika staðreynd og með þessum sigri lyftu þeir sér upp í 8. sæti deildarinnar með 21. stig. Víkingur situr eftir í 9. sæti með 19 stig, þremur stigum frá fallsæti. þa

Félagsmiðstöðin er að hefja sitt fjórtánda starfsár og er opin þrjú kvöld í viku: Mánudaga og þriðjudaga kl. 19-21 og fimmtudaga kl. 19.30-22. Umsóknir berist íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í tölvupósti sigrun@snb.is eða á skrifstofuna í íþróttahúsinu, þar má einnig nálgast eyðublöð sem og á snb.is Umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 29. ágúst 2017 Komu með 2 bikara heim Símamótið í fótbolta fór fram helgina 15. og 16. júlí síðastliðinn á svæði Breiðabliks í Kópavogi. Þar var líf og fjör alla helgina. Á þessu móti kepptu stúlkur í 5. 6. og 7. flokki. Stúlkurnar hjá Snæfellsnesi stóðu sig svo sannarlega vel og komu heim með tvo bikara. Voru þær heiðraðar í hálfleik á leik Víkings Ólafsvíkur og ÍA í Pepsídeild karla. Gengu þær út á völlinn og fengu standandi lófaklappa frá áhorfendum. Það verður spennandi að fylgjast áfram með þessum flottu stúlkum. þa

ÚTSALA 30-60% afsláttur Fatnaður Reiðhjól Grill Ferðahátalarar og margt fleira Opið alla virka daga kl. 08-18 Opið á laugardögum kl. 10-14 www.olis.is www.rekstrarland.is Ólafsbraut 55, Ólafsvík Sími: 436 1212