MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ UPPLÝSINGAR TIL FORELDRA BARNA Á MIÐSTIGI

Podobne dokumenty
MÁLSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ UPPLÝSINGAR FYRIR FORELDRA YNGSTU GRUNNSKÓLABARNANNA

Tvö þrjú fjögur tungumál? Dwa trzy cztery języki?

Q1 Barninu mínu líður vel í skólanum.(moje dziecko czuje się dobrze w szkole - My child enjoys staying at the school)

Við og börnin okkar. My i nasze dzieci. Ministerstwo Spraw Socjalnych. Miasto Reykjavik. Reykjavík 2012

Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli

Co mówią obcokrajowcy mieszkający w Reykjaviku?

JȨZYK I CZYTANIE - WSPÓLNA ODPOWIEDZIALNOŚĆ. Informacja dla rodziców - Przygotowanie do szkoły

Velkomin. Zapraszamy. til samstarfs um leikskólabarnið! Ciebie i twojego przedszkolaka do współpracy! Pólska. Reykjavíkurborg Skóla- og frístundasvið

5 kafli Ljós - wiato. Orðaforði bls hugtak merking termin polski definicja. inwersja rozproszona

Réttur þinn Mikilvægar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslandi

Réttur þinn Mikilvægar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslandi

AÐALNÁMSKRÁ LEIKSKÓLA 2011 ( kafli)

PIERWSZE KROKI. Polski NA ISLANDII. Pólska. Broszura informacyjna dla cudzoziemców osiedlających się na Islandii

Stefna Reykjavíkurborgar gegn einelti, áreitni og ofbeldi. Polityka zapobiegania mobbingowi, molestowaniu i przemocy

Dauðarósir í pólsku þýðingu

Síða 1. Efnisyfirlit

3. kafli - Rafmagn og segulmagn Elektryczno i magnetyzm

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Mogadon 5 mg töflur nítrazepam

Heimir Pálsson og Höskuldur Þráinsson

III. Niðurstöður í hnotskurn Podsumowanie ankiety

Íslenska English Polski Español GOAL!

Skólabúðir á Reykjum - upplýsingar á pólsku Emilia Mlynska

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Librax 5 mg/2,5 mg húðaðar töflur. klórdíazepoxíð/klídínbrómíð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Entocort 2 mg, tafla fyrir endaþarmsdreifu. Búdesóníð

Saumanámskeið Fatasaumur/ Barnafatasaumur Skrautsaumur Baldering - Skattering Þjóðbúningur - saumaður

Við viljum byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin í leikskólann okkar.

Íslenska English Polski Español Русский Lietuvių Latviešu

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling. Tamsulosin Mylan 0,4 mg hart hylki með breyttan losunarhraða tamsulosinhýdróklóríð

Síða 1. Efnisyfirlit

Við og börnin okkar. My i nasze dzieci. Hvert get ég leitað? Gdzie mogę się zwrócić o pomoc?

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Coversyl Novum 5 mg filmuhúðuð tafla perindóprílarginín

Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2014

Býrð þú við ofbeldi? Is domestic violence a part of your life? Czy jestes ofiara przemocy?

Forstjórastóll, hnakkur og gönguskór

Samkomulag við launanefnd ríkisins - þín kjör

Ung-og smábarnavernd Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0 5 ára

Býrð þú við ofbeldi? Is domestic violence a part of your life? Czy jestes ofiara przemocy?

Orlofshús vest.is. Vouchery na przeloty Icelandair. verð ur það sama og síð ustu fjögur sumur.

ATKVÆÐAGREIÐSLA GŁOSOWANIE VOTE XXXXXXX

Þunglyndi. Hugvísindasvið. Þýðing og greinargerð á fræðslubæklingnum. Leiðbeiningar fyrir sjúklinga og aðstandendur. eftir Ólaf Þór Ævarsson

2. kafli Eðli lífsins - Istota ycia

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy. Réttindi og kjör erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

Áttundi Grænfáninn til Lýsuhólsskóla Þann 24. nóvember flögguðu nemendur og starfsfólk Grunnskóla

Hér vantar upplýsingar á pólsku

Lokaskýrsla verkefnisins Gaman saman Fjölskyldumorgnar - Fjölskyldusamvera

Hver er óskin? Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Íslenska sem annað mál. Pólsk þýðing á hluta af Galdra-Lofti eftir Jóhann Sigurjónsson

Smáinnsýn í hinn stóra. heim þýðinga

HH kaupir nýtt Rifsnes. Grindhvalir syntu á land

Lundi í Vigur. Dýrðardagar við Djúp. Stofnað 14. nóvember 1984 Fimmtudagur 23. júlí tbl. 32. árg. Ókeypis eintak. sjá bls. 6 og 7.

Ristilheilsa og góð melting skiptir mig miklu máli. Helgin

Eyrarrósir 2015 á Rif

Jón Oddur og Jón Bjarni íslenskir tvíburar

Einn - Einn - Tveir dagurinn

Blábarnabókarþýðingarfræðiritgerð

Fyrstu nemendur 5 ára leikskólans Álfabergs ásamt hluta starfsfólksins. Túnhvammur fegurst gatna. Kvenlegt fegurðarskyn á görðum bæjarbúa

Sérfræðiþjónusta: starfsviðmið forvarna

ATKVÆÐAGREIÐSLA GŁOSOWANIE

Orlofsstaðir 2011 Sprawy urlopowe Holiday matters. Viltu fara með í Einingar-Iðjuferð? Á bls. 8 er fjallað um orlofsferðir sumarsins.

10 ára afmæli Grunnskóla Snæfellsbæjar

Lífheimurinn Litróf náttúrunnar

Íslenskur húmor, skáldskapur og menning í pólskri þýðingu

Þjóðhátíðardagurinn í Snæfellsbæ

853. tbl árg. 15. nóvember 2018

1. tölublað 10. árgangur Mars Orlofsstaðir 2008 Glæsilegt hús á Spáni! Eining-Iðja á Siglufirði Sprawy urlopowe Holiday matters

þegar Fjöl menningarhátíðin

Dósasöfnun Fimmtudaginn 18. september kl.17:30. Salatbar. Fótboltamaraþon Snæfellsnessamstarfs

ROZWÓJ JȨZYKOWY - WSPÓLNA ODPOWIEDZIALNOŚĆ INFORMACJA DLA RODZICÓW DZIECI MIȨDZY 0-3 ROKIEM ŻYCIA

Íþróttamenn HSH. Sundlaug Snæfellsbæjar. Lokað verður dagana maí vegna þrifa og lagfæringar

- vi rá um. Skógarhlí Reykjavík Sími Framkvæmdastjóri - Austurland

3. tölublað 17. árgangur Desember 2015

Jólin kvödd. Dósasöfnun. Tryggð við byggð

Minnihlutinn vill fella skipulag á Völlum 7. Telur of mörgu ábótavant við skipulagið

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

NORÐURLJÓS. Fréttabréf Norðuráls. 10. tbl Ritstjórar: Sólveig Kr. Bergmann og Trausti Gylfason Ábyrgð: Ágúst F. Hafberg

Baldur í slipp í október. Safnamálin skýrast. Góð heimsókn í GSS. Gullbrá og birnirnir þrír

Nytjaplöntur á Íslandi 2017

810. tbl árg. 29. nóvember 2017

Ljós tendruð á trjánum

Polski. Coś dla Ciebie? Działalność sportowa, społeczna i rozrywkowa w Reykjaviku.

ZAŁĄCZNIK. Wniosku dotyczącego decyzji Rady

Fjör í spurningakeppni

KJARASAMNINGAR. Wiecej informacji zanjdziesz na stronie zwiazkow zawodowych

Ríkisskattstjóri boðar róttækar breytingar á skattframtali

Blóðrautt sólarlag í Bug

Olíurækt í Snæfellsbæ

2. THREE COLORS: WHITE - KRZYSZOF KIESLOWSKI, JANÚAR KL. 14:10 3. DR. STRANGELOVE - STANLEY KUBRICK, JANÚAR KL.

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

Prawa i warunki pracy cudzoziemców pracujących na islandzkim rynku pracy

3. tölublað 16. árgangur Desember 2014

KJARASAMNINGAR. Wiecej informacji znajdziesz na stronie zwiazkow zawodowych

GÓÐAR GJAFAHUGMYNDIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Efnisyfirlit. Útgefandi: Vinnumálastofnun Ritstjóri: Karl Sigurðsson Hönnun kápu: Alprent Prentvinnsla: Litróf

Lífheimurinn. Litróf náttúrunnar. Hugtakaskýringar á pólsku. Aðlagað námsefni. seinni hluti dýr

Varðskipið Þór færði Rifsbaujuna

Jólasveinar athugið. Regína Ósk í Klifi. Útnesvegur boðinn út. Tryggð við byggð

8. tölublað 2015 Fimmtudagur 30. apríl Blað nr árg. Upplag

JĘZYK I CZYTANIE - WSPÓLNA ODPOWIEDZIALNOŚĆ. Informacja dla rodziców - szczebel środkowy w szkole podstawowej

Enduropnun Sjóminjasafnsins

Transkrypt:

MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ UPPLÝSINGAR TIL FORELDRA BARNA Á MIÐSTIGI

ÞÚ ERT MEÐ BARNINU ÞÍNU Í LIÐI ÞEGAR ÞAÐ EFLIR MÁLÞROSKA SINN OG LESSKILNING

MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ 3 Vissir þú að börn eru að læra að lesa alla skólagönguna? að börn á miðstigi læra að jafnaði tíu ný orð á dag? að lestur veitir barninu meiri orðaforða? að sá orðaforði sem barnið ræður yfir hefur mesta þýðingu fyrir lesskilninginn? að börn með lítinn orðaforða geta vel lært að lesa, en eiga oft í vandræðum með að skilja það sem þau lesa? að erfiðleikar í lestrarnámi og slakur lesskilningur kemur oftast í ljós á miðstiginu?

4 MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ TALAÐU, LESTU OG SKRIFAÐU MEÐ BARNINU Þú hefur sem foreldi mest áhrif á málskilning og lesskilning barnsins. Gott talmál er grunnurinn að því að barninu vegni vel í námi. Gefðu þér tíma til að tala við barnið og veittu því óskipta athygli. Hjálpaðu barninu þínu að leita sér þekkingar á því sem það hefur áhuga á. Talaðu við barnið um það sem þið sjáið í sjónvarpinu, það sem heyrið í útvarpi, lesið í bókum, blöðum eða á netinu. Bentu barninu þínu á þá möguleika sem það hefur til að nýta sér þekkingu sína á lestri og ritun. Sýndu áhuga á því sem barnið les og tjáir sig skriflega um. Fylgstu vel með barninu í námi og frístundum.

MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ 5 LESTUR Skólinn ber ábyrgð á lestrarnáminu. Foreldrar bera ábyrgð á því að styðja barnið í lestrarnáminu. Þú getur stutt barnið í lestri með því að gefa þér tíma og stað til að lesa með því á hverjum degi. Lestu upphátt fyrir barnið líka þegar það verður eldra. Dagleg lestrarsamvera með barninu á heimilinu er styrkur fyrir barnið í öllu námi og öllum fögum. Vertu vakandi fyrir áhugamálum barnsins og sýndu því hvar það getur fundið lesefni um það sem kveikir áhuga þess.

6 MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ AÐ LESA OG SKILJA Mikilvægt er að barnið þitt skilji það sem það er að lesa þegar það situr við lestur. Þú getur stutt við lesskilning hjá barninu með því að: spyrja það út í efnið sem það er að lesa. vera vakandi fyrir því hvort barnið skilji allt sem það er að lesa. tala við barnið um hvað einstök orð og hugtök þýða. hvetja barnið til að leita sér aðstoðar þegar það velur sér bækur og annað lesefni. vera í góðu sambandi við móðurmálskennara barnsins ef þú ert óviss um hvernig þú getur stutt það í lestri og öðru námi.

MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ 7 LESVIRKNI Hvetja ber öll börn til að lesa mikið. Mikilvægt er að barnið hafi ánægju af því að lesa og læri að njóta þess að sækja sér þekkingu í gegnum bækur, blöð og stafræna miðla. Mikilvægt er að barnið þitt hafi sem lengst löngun til að lesa - og hafi yndi af því. Ekki leiðrétta barnið þegar það les upphátt fyrir þig einungis ef lesturinn hamlar skilningi. Lesskilningur eykst hjá barninu þegar það les margvíslegan texta: teiknimyndasögur skólabækur fagurbókmenntir rafrænan texta símaskilaboð blöð og tímarit dagblöð hljóðbækur

8 MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ VIRK RITUN Börn ná góðum tökum í ritun með því að lesa og lestrarfærni þeirra eykst með því að skrifa. Ritmál barnsins verður auðugra þegar það skrifar um ólík málefni og á margvíslegan máta. Það á við um þegar skrifað er: á tölvu minnisblöð bréf og póstkort símaskilaboð dagbók

MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ 9 EKKI GLEYMA Að samræður þínar við barnið hafa mikla þýðingu fyrir málog lesskilning þess. Lesskilningur og ritfærni helst í hendur hjá barninu alla skólagönguna. Að læsi, ritun og málnotkun leggur grunn að þroska og færni barnsins og möguleikum þess á að ná árangri í námi. Að gott samstarf milli foreldra og skóla getur skipt sköpum fyrir þróun mál- og lesskilnings barna.

10 MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ UPPLÝSINGAR Gagnvirkir vefir með skemmtilegu efni fyrir börn: www.nams.is/krakkasidur/ www.skolavefurinn.is/namsgreinar/krakkar www.leikuradordum.is Um læsi og lestrarerfiðleika: www.lesvefurinn.hi.is/ Bæklingar eru á Foreldravef Reykjavíkurborgar um hvernig foreldrar geta aðstoðað börn sín við lestrarnámið: www.reykjavik.is/foreldrar Heimasíða Borgarbókasafnsins er með margs konar áhugavert efni fyrir börn, unglinga og foreldra: www.borgarbokasafn.is Efni fyrir börn og foreldra með annað móðurmál en íslensku: www.modurmal.com www.tungumalatorg.is Barnabækur á rafrænu formi. Þar má m.a. finna ókeypis rafbækur fyrir börn: www.emma.is www.lestu.is www.pennavinir.is/lestur www.hlusta.is www.hljodbok.is

MÁL- OG LESSKILNINGUR SAMEIGINLEG ÁBYRGÐ 11 KRÆKJUR Þessi bæklingur hefur verið þýddur á íslensku, dönsku ensku, pósku, sómölsku, arabísku, tyrknesku, víetnömsku, kúrdísku, dari og og pashto. Þýddu bæklingana finnur þú hér: www.aarhus.dk/pi This brochure has been translated into English. The translation can be found on the following website: www.aarhus.dk/pi Ta broszura jest przetlumaczona na jezyk polski. Przetlumaczony tekst znajduje sie na stronie internetowej: www.aarhus.dk/pi Qoraalkan waxaa lagu turjumay af soomaali. Turjumidda waxaad ka heli kartaa boggaan: www.aarhus.dk/pi Bu broşür Türkçe ye de çevrilmiştir. Çeviriyi aşağõdaki internet adresinde bulabilirsiniz: www.aarhus.dk/pi Tập giấy mỏng này được chuyển dịch sang tiếng Việt. Bạn có thể đọc bản phiên dịch tại trang điện tử sau: www.aarhus.dk/pi... هو هتيزۆدي هئ هو هراوخ هل یڵام ی هڕ هپال هل هک هنارێگر هو یدروک ۆب هوارێگر هو هيه کليمان م هئ www.aarhus.dk/pi. دٻنکادٻپ لٻذ سردا هبدٻناوتٻمامش هک هدٻدرګ همجرتوتشپو ېرد نابز هب امنھر هچباتک نٻا www.aarhus.dk/pi : ېړک ادٻپ ېک هحفص ېرتوٻپمک ېدنال هپ همجرت هغد ېش ېالوک ېسات هچ. هد ېوش همجرتوبژوتښپوا ېرد هپ هچباتک ېتامولعم هغد www.aarhus.dk/pi :ةيلاتلا ةحفصلا ناونع ىلع اھدجت ةمجرتلا.ةيبرعلا ةغللا ىلإ م جر ت ب يت كلا اذھ www.aarhus.dk/pi

Unnið í samstarfi við borgaryfirvöld í Árósum Utgefið: 2014 COPYRIGHT: Pædagogisk Afdeling Børn og Unge Aarhus Kommune Myndir úr safni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar